Rafrænt vinnustaðaskírteini
Samkvæmt lögum nr. 42/2010 á Alþingi og samkomulagi ASÍ og SA þurfa starfsmenn að geta auðkennt sig með vinnustaðaskírteini.
Samkaup hefur útbúið auðvelda leið fyrir starfsmenn að sækja sitt vinnustaðaskírteini beint frá mannauðskerfi Samkaupa
Starfsmenn setja inn
farsímanúmer sitt hér og auðkenna
sig með SMS, þegar auðkenningu lýkur birtist starfsmannaskírteini.